Friday, February 28, 2025
spot_img

Lánasjóður sveitarfélaga – Ársuppgjör og kynningarfundur

Áætlað er að stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. samþykki ársreikning sjóðsins fyrir árið 2024 á stjórnarfundi, föstudaginn 28. febrúar 2025 og verður hann birtur í kjölfarið.

Opinn kynningarfundur fyrir markaðsaðila verður haldinn mánudaginn 3. mars kl. 12.00 á skrifstofu sjóðsins, Borgartúni 30, 5. hæð. Óttar Guðjónsson framkvæmdastjóri mun kynna afkomu og efnahag sjóðsins ásamt því að svara spurningum. Boðið verður upp á nettar veitingar.

Boðið er að sækja fundinn rafrænt í gegnum Teams. Þáttakendur eru beðnir um að staðfesta þátttöku á fundinum með því að senda tölvupóst á [email protected] og tiltaka hvort þeir hyggjast mæta á staðfund eða sækja fundinn rafrænt.

Nánari upplýsingar veitir: Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri, s. 515 4949

Powered by SlickText.com

Hot this week

Black Hills Corp. Announces Upcoming Investor Meetings

RAPID CITY, S.D., Feb. 28, 2025 (GLOBE...

Ultimovacs ASA: Approval and publication of prospectus

NOT FOR RELEASE, PUBLICATION OR DISTRIBUTION, DIRECTLY OR INDIRECTLY,...

Global Water Resources Declares Monthly Dividend

PHOENIX, Feb. 28, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) --...

Topics

spot_img

Related Articles

Popular Categories

spot_img