Wednesday, April 23, 2025
spot_img

Síminn hf. – Uppgjör 1. ársfjórðungs 2025 verður birt eftir lokun markaðar 29. apríl

Síminn hf. mun birta uppgjör sitt fyrir fyrsta ársfjórðung 2025 þann 29. apríl næstkomandi.

Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta vegna uppgjörsins verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl í húsnæði félagsins, Ármúla 25, Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 8:30 og eru fjárfestar og markaðsaðilar sérstaklega boðnir velkomnir.

Á fundinum munu María Björk Einarsdóttir forstjóri og Óskar Hauksson fjármálastjóri kynna uppgjör félagsins og svara fyrirspurnum. Kynningarefni fundarins verður aðgengilegt á fjárfestavef Símans og í fréttakerfi Nasdaq Iceland.

Jafnframt verður hægt að fylgjast með fundinum í netstreymi á vef Símans. Þeir sem vilja bera upp spurningar meðan á streymi stendur geta sent þær á [email protected] og verður þeim svarað í lok fundar.

Nánari upplýsingar veitir Hersir Aron Ólafsson á netfanginu [email protected].

Powered by SlickText.com

Hot this week

GOGL – Merger Between CMB.Tech and Golden Ocean

HAMILTON, Bermuda, 22 April, 2025, 10.30 pm CET –...

Weatherford Appoints New Chief Financial Officer

HOUSTON, April 22, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) --...

Renasant Corporation Announces Earnings for the First Quarter of 2025

TUPELO, Miss., April 22, 2025 (GLOBE NEWSWIRE)...

Topics

spot_img

Related Articles

Popular Categories

spot_img