Friday, February 28, 2025
spot_img

Lánasjóður sveitarfélaga – Ársuppgjör og kynningarfundur

Áætlað er að stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. samþykki ársreikning sjóðsins fyrir árið 2024 á stjórnarfundi, föstudaginn 28. febrúar 2025 og verður hann birtur í kjölfarið.

Opinn kynningarfundur fyrir markaðsaðila verður haldinn mánudaginn 3. mars kl. 12.00 á skrifstofu sjóðsins, Borgartúni 30, 5. hæð. Óttar Guðjónsson framkvæmdastjóri mun kynna afkomu og efnahag sjóðsins ásamt því að svara spurningum. Boðið verður upp á nettar veitingar.

Boðið er að sækja fundinn rafrænt í gegnum Teams. Þáttakendur eru beðnir um að staðfesta þátttöku á fundinum með því að senda tölvupóst á [email protected] og tiltaka hvort þeir hyggjast mæta á staðfund eða sækja fundinn rafrænt.

Nánari upplýsingar veitir: Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri, s. 515 4949

Powered by SlickText.com

Hot this week

Voting Rights and Capital

Total Voting Rights In conformity with the Disclosure...

Alma íbúðafélag hf.: Ársreikningur 2024

Á fundi sínum í dag samþykkti stjórn Ölmu íbúðafélags...

Transaction in Own Shares

Transaction in Own Shares 28 February, 2025 ...

Luda Technology Group Limited Announces Closing of Initial Public Offering

Hong Kong, Feb. 28, 2025 (GLOBE NEWSWIRE)...

Year-End Report January – December 2024

Fourth quarter 2024 (compared to fourth quarter 2023) ...

Topics

Voting Rights and Capital

Total Voting Rights In conformity with the Disclosure...

Alma íbúðafélag hf.: Ársreikningur 2024

Á fundi sínum í dag samþykkti stjórn Ölmu íbúðafélags...

Transaction in Own Shares

Transaction in Own Shares 28 February, 2025 ...

Year-End Report January – December 2024

Fourth quarter 2024 (compared to fourth quarter 2023) ...
spot_img

Related Articles

Popular Categories

spot_img